Hlaupaleiðin
Hlaupavegalengdir verða eins og undanfarin ár 3 km, 5 km og 10 km.
Kortið hér til hliðar sýnir vegalengdina og þar sem merkingar eru, er snúið við.
Rásmark og marklína
Drykkjarstöð verður við 10 km snúningspunkt
Hlaupaleiðin
Hlaupavegalengdir verða eins og undanfarin ár 3 km, 5 km og 10 km.
Kortið hér til hliðar sýnir vegalengdina og þar sem merkingar eru, er snúið við.
Rásmark og marklína
Drykkjarstöð verður við 10 km snúningspunkt
Flensborgarhlaupið
Hlaupum saman og styrkjum Sorgarmiðstöðina
Flensborgarhlaupið er haldið í tíunda skiptið í ár, þann 20. september. Hægt er að hlaupa 5km og 10 km með tímatöku eða taka þátt í skemmtiskokki. Hver þátttakandi greiðir vægt gjald og rennur allur ágóði af hlaupinu til góðgerðamála.
Að þessu sinni rennur allur ágóði til verkefnisins Ungt fólk og sorgin á vegum Sorgarmiðstöðvar, St. Jósefsspítala. Flensborgarhlaupið er skemmtilegt viðbót í hlaupaflóruna og fallegur fjölskylduviðburður í heilsueflandi Hafnarfirði.