FLENSBORGAR-
HLAUPIÐ 2022

19. september, 2022 kl. 17:30
0dagar0klst.0mín.0sek.

SKRÁÐU ÞIG HÉR

Hlaupaleiðin

Hlaupavegalengdir verða eins og undanfarin ár 3 km, 5 km og 10 km.

Kortið hér til hliðar sýnir vegalengdina og þar sem merkingar eru, er snúið við.

  • Rásmark og marklína

  • Drykkjarstöð verður við  10 km snúningspunkt

Hlaupaleiðin

Hlaupavegalengdir verða eins og undanfarin ár 3 km, 5 km og 10 km.

Kortið hér til hliðar sýnir vegalengdina og þar sem merkingar eru, er snúið við.

  • Rásmark og marklína

  • Drykkjarstöð verður við  10 km snúningspunkt

Flensborgarhlaupið

Hlaupum saman og styrkjum Sorgarmiðstöðina

Flensborgarhlaupið er haldið í tíunda skiptið í ár, þann 20. september. Hægt er að hlaupa 5km og 10 km með tímatöku eða taka þátt í skemmtiskokki. Hver þátttakandi greiðir vægt gjald og rennur allur ágóði af hlaupinu til góðgerðamála.

Að þessu sinni rennur allur ágóði til verkefnisins Ungt fólk og sorgin á vegum Sorgarmiðstöðvar, St. Jósefsspítala. Flensborgarhlaupið er skemmtilegt viðbót í hlaupaflóruna og fallegur fjölskylduviðburður í heilsueflandi Hafnarfirði.

1

MANNS

Hlupu af stað 2018

1

KM

Samtals 2014

1

LÍTRAR VATNS

Kláraðir í haupinu,
eða svona um það bil...

1

MANNS

Komu í mark 2018

SKRÁÐU ÞIG HÉR