FLENSBORGAR-
HLAUPIÐ 2019

17. september, 2019 kl. 17:30
0dagar0klst.0mín.0sek.

SKRÁÐU ÞIG HÉR

Hlaupaleiðin

Hlaupavegalengdir verða eins og undanfarin ár 3 km, 5 km og 10 km.

Kortið hér til hliðar sýnir vegalengdina og þar sem merkingar eru, er snúið við.

  • Rásmark og marklína

  • Drykkjarstöð verður við  10 km snúningspunkt

Hlaupaleiðin

Hlaupavegalengdir verða eins og undanfarin ár 3 km, 5 km og 10 km.

Kortið hér til hliðar sýnir vegalengdina og þar sem merkingar eru, er snúið við.

  • Rásmark og marklína

  • Drykkjarstöð verður við  10 km snúningspunkt

Flensborgarhlaupið

Í ár stefnir í metþátttöku!

Flensborgarhlaupið er haldið í níunda skiptið í ár, þann 17. september. Hver þátttakandi greiðir vægt gjald og rennur allur ágóði af hlaupinu til góðgerðamála. Flensborgarhlaupið er að festa sig í sessi sem fjölskylduviðburður í Hafnarfirði.

Eftir hlaupið skapast skemmtileg stemmning í Hásölum þar sem verðlaun eru veitt, auk þess sem fjöldi fyrirtækja í bænum hefur gefið vinninga sem dregnir eru úr potti með hlaupanúmerum.

1

MANNS

Hlupu af stað 2018

1

KM

Samtals 2014

1

LÍTRAR VATNS

Kláraðir í haupinu,
eða svona um það bil...

1

MANNS

Komu í mark 2018

SKRÁÐU ÞIG HÉR