Archive for category: Fréttir
08
09
2018

Undirbúningur hlaupsins 2018

Undirbúningur Flensborgarhlaupsins 2018 er í fullum gangi. Vegna framkvæmda á Kaldárselsvegi hefur hlaupaleiðin verið færð niður á hafnarbakkann. Upphaf hlaupsins verður við íþróttahúsið við Strandgötu og aðstaða fyrir og eftir hlaup verður í Hásölum, milli tónlistarskólans og Hafnarfjarðarkirkju. V...

14
09
2017

Stórglæsilegir útdráttarvinningar

Útdráttarvinningarnir hafa ALDREI verið glæsilegri! Meðal annars, flugmiði innanlands með Air Iceland Connect, gisting fyrir tvo á Hótel Rangá, gisting fyrir tvo á Stracta Hotel, reiðtúr fyrir tvo með Íshestum, 15.000 kr gjafabréf frá Hress, KSÍ landsliðsbúningur frá Errea, blandari frá Heimilistækj...

29
08
2017

Flautað til leiks, enn á ný

Flensborgarskólinn heldur Flensborgarhlaupið í sjöunda skipti 19. september næstkomandi. Hlaupið er með sama sniði og síðustu ár, þrjár vegalengdir í boði, skráning á www.hlaup.is og stuð og stemning við skólann. Þetta árið rennur ágóði hlaupsins til Reykjalundar og verður notað í starfi fyrir ungt...

30
09
2016

Krafti afhentur veglegur styrkur

Flensborgarhlaupið er áheitahlaup og var að þessu sinni safnað fyrir Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur. Styrkurinn var afhendur á Flensborgardaginn, föstudaginn 30. september, sem haldinn er hátíðlegur í tilefni afmæli skólans þann 1. október næstkomandi. Um 300...