Skráning í hlaupið

Flensborgarhlaup 2018

Forskráning er á hlaup.is til kl. 12 á hádegi á hlaupadegi. Ekki er hægt að skrá á staðnum en afhending keppnisgagna er frá kl 16.00 í Hásölum.

Skráning í hlaupið er hafin á vegum hlaup.is. Skráðu þig hér til hliðar fyrir miðnætti sunnudaginn 16. september.

s: 565 0400

Tekið er við fyrirspurnum á skrifstofutíma á skrifstofu Flensborgarskólans. Einnig er hægt að hafa samband á hlaup@flensborg.is

Hlaupahópur FH

Hlaupahópur Hauka