14
09
2017

Stórglæsilegir útdráttarvinningar

Útdráttarvinningarnir hafa ALDREI verið glæsilegri!

Meðal annars, flugmiði innanlands með Air Iceland Connect, gisting fyrir tvo á Hótel Rangá, gisting fyrir tvo á Stracta Hotel, reiðtúr fyrir tvo með Íshestum, 15.000 kr gjafabréf frá Hress, KSÍ landsliðsbúningur frá Errea, blandari frá Heimilistækjum, bröns fyrir tvo frá VON-Mathús, gjafabréf á tónleika fyrir tvo frá Bæjarbíó, auk vinninga frá Brikk, Pallettunni, KFC, Serranó, Sólon, Bláa lónið, Sign, Sigga og Tímó, Fríða skart, Altís, S.Guðjónsson, Halldór Jónsson, Sjúkraþjálfun Íslands, Álfagull, Burkni, Litla gæludýrabúðin og örugglega fleiri gefa góðar gjafir. Það er til mikils að vinna að skrá sig og hlaupa.