25
09
2016

Falleg hlaupaleið

Nú styttist í Flensborgarhlaupið!
Hlaupaleiðin er með löggilta mælingu og búið er að yfirfara hana. Ennfremur skartar hlaupaleiðin nú fögrum haustlitum.
flensborgarhlaup1 flensborgarhlaup2