25 09 2016 Falleg hlaupaleið Fréttir Birt af: Álfheiður Eva Óladóttir 0 Nú styttist í Flensborgarhlaupið! Hlaupaleiðin er með löggilta mælingu og búið er að yfirfara hana. Ennfremur skartar hlaupaleiðin nú fögrum haustlitum.