08
09
2015

Frítt í sund

Hafnarfjarðarbær býður öllum keppendum í sund á sjálfan keppnisdaginn, 22. september, gegn framvísun hlaupanúmers. Það er tilvalið að láta líða úr sér í einni af sundlaugum bæjarins eftir hlaupið.