Author archive: Álfheiður Eva Óladóttir
30
09
2016

Krafti afhentur veglegur styrkur

Flensborgarhlaupið er áheitahlaup og var að þessu sinni safnað fyrir Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur. Styrkurinn var afhendur á Flensborgardaginn, föstudaginn 30. september, sem haldinn er hátíðlegur í tilefni afmæli skólans þann 1. október næstkomandi. Um 300...

23
09
2016

Auglýsingamyndband

Nemendur í Hámarks-áföngum skólans unnu kynningarefni fyrir hlaupið. Hér má sjá myndband sem þau Alexander Snær Einarsson, Davíð Snær Vik Ófeigsson og Paulina Janczuk unnu: