Myndir úr Flensborgarhlaupinu
Fjarðapósturinn og Fjarðarfréttir birtu fjölmargar myndir af Flensborgarhlaupinu á heimasíðum sínum. Sjá nánar á: Myndir frá Flensborgarhlaupinu 2016 Fjölmennt í Flensborgarhlaupinu
Fjarðapósturinn og Fjarðarfréttir birtu fjölmargar myndir af Flensborgarhlaupinu á heimasíðum sínum. Sjá nánar á: Myndir frá Flensborgarhlaupinu 2016 Fjölmennt í Flensborgarhlaupinu
Flensborgarhlaupið er áheitahlaup og var að þessu sinni safnað fyrir Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur. Styrkurinn var afhendur á Flensborgardaginn, föstudaginn 30. september, sem haldinn er hátíðlegur í tilefni afmæli skólans þann 1. október næstkomandi. Um 300...
Heildarúrslit Flensborgarhlaupsins má finna hér.
Nú styttist í Flensborgarhlaupið! Hlaupaleiðin er með löggilta mælingu og búið er að yfirfara hana. Ennfremur skartar hlaupaleiðin nú fögrum haustlitum.
Nemendur í Hámarks-áföngum skólans unnu kynningarefni fyrir hlaupið. Hér má sjá myndband sem þau Alexander Snær Einarsson, Davíð Snær Vik Ófeigsson og Paulina Janczuk unnu: