„Er með mynd af heilanum í símanum“
Greindist 18 ára með MS og ætlar ekki að setja lífið á pásu Inga María Björgvinsdóttir greindist með MS-sjúkdóminn fyrir tæpu ári síðan. „Ég var búin að hafa bílpróf í einn mánuð þegar ég fann fyrir þyngslum í fótum og varð óörugg undir stýri. Svo missti ég alla tilfinningu fyrir neðan mitti og varð...