Author archive: stjori
24
09
2015

Ómetanlegur stuðningur

Eftir: stjori0

Flensborgarhlaupið er áheitahlaup og var að þessu sinni safnað fyrir MS-félagið og starf þess í þágu ungs fólks með MS. Ef uppgjör liggur fyrir tímanlega verður styrkurinn afhentur á afmælisdegi skólans, 1. október næstkomandi. Um 450 manns tóku þátt í hlaupinu í ár. Nemendur og starfsfólk Flensborg...