Author archive: Þorbjörn Rúnarsson
20
09
2019

Vel heppnað hlaup

Flensborgarhlaupið fór fram í 9. skipti 17. september s.l. Úrslit og myndir hafa verið birtar hér á síðunni, en einnig á Facebook-síðu Flensborgarskólans.

03
09
2019

Hlaupið 2019

Vinna við undirbúning Flensborgarhlaupsisn 2019 stendur sem hæst. Ákveðið hefur verið að hlaupa sömu leið og í fyrra, þ.e. frá Íþróttamiðstöðinni við Strandgötu og út með höfninni og á Álftanes. Þar er snúið við og hlaupið sömu leið til baka. Skráning er hafin á www.hlaup.is, smelltu á skráningarten...

08
09
2018

Undirbúningur hlaupsins 2018

Undirbúningur Flensborgarhlaupsins 2018 er í fullum gangi. Vegna framkvæmda á Kaldárselsvegi hefur hlaupaleiðin verið færð niður á hafnarbakkann. Upphaf hlaupsins verður við íþróttahúsið við Strandgötu og aðstaða fyrir og eftir hlaup verður í Hásölum, milli tónlistarskólans og Hafnarfjarðarkirkju. V...

14
09
2017

Stórglæsilegir útdráttarvinningar

Útdráttarvinningarnir hafa ALDREI verið glæsilegri! Meðal annars, flugmiði innanlands með Air Iceland Connect, gisting fyrir tvo á Hótel Rangá, gisting fyrir tvo á Stracta Hotel, reiðtúr fyrir tvo með Íshestum, 15.000 kr gjafabréf frá Hress, KSÍ landsliðsbúningur frá Errea, blandari frá Heimilistækj...

29
08
2017

Flautað til leiks, enn á ný

Flensborgarskólinn heldur Flensborgarhlaupið í sjöunda skipti 19. september næstkomandi. Hlaupið er með sama sniði og síðustu ár, þrjár vegalengdir í boði, skráning á www.hlaup.is og stuð og stemning við skólann. Þetta árið rennur ágóði hlaupsins til Reykjalundar og verður notað í starfi fyrir ungt...