Flautað til leiks, enn á ný
Flensborgarskólinn heldur Flensborgarhlaupið í sjöunda skipti 19. september næstkomandi. Hlaupið er með sama sniði og síðustu ár, þrjár vegalengdir í boði, skráning á www.hlaup.is og stuð og stemning við skólann. Þetta árið rennur ágóði hlaupsins til Reykjalundar og verður notað í starfi fyrir ungt...