Archive for category: Fréttir
29
08
2017

Flautað til leiks, enn á ný

Flensborgarskólinn heldur Flensborgarhlaupið í sjöunda skipti 19. september næstkomandi. Hlaupið er með sama sniði og síðustu ár, þrjár vegalengdir í boði, skráning á www.hlaup.is og stuð og stemning við skólann. Þetta árið rennur ágóði hlaupsins til Reykjalundar og verður notað í starfi fyrir ungt...

30
09
2016

Krafti afhentur veglegur styrkur

Flensborgarhlaupið er áheitahlaup og var að þessu sinni safnað fyrir Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur. Styrkurinn var afhendur á Flensborgardaginn, föstudaginn 30. september, sem haldinn er hátíðlegur í tilefni afmæli skólans þann 1. október næstkomandi. Um 300...