Auglýsingamyndband
Nemendur í Hámarks-áföngum skólans unnu kynningarefni fyrir hlaupið. Hér má sjá myndband sem þau Alexander Snær Einarsson, Davíð Snær Vik Ófeigsson og Paulina Janczuk unnu:
Nemendur í Hámarks-áföngum skólans unnu kynningarefni fyrir hlaupið. Hér má sjá myndband sem þau Alexander Snær Einarsson, Davíð Snær Vik Ófeigsson og Paulina Janczuk unnu:
Fjallað var um Flensborgarhlaupið í nýjasta tölublaði Fjarðarpóstsins og rætt við Kristján Björn Tryggvason sem glímir við krabbamein og hefur nýtt sér stuðning Krafts. Flensborgarhlaupið í sjötta sinn Glímir við krabbamein með Fítonskrafti
Flensborgarhlaupið er nú handan við hornið! Að loknu hlaupi verður dregið úr hlaupanúmerum í Hamarssal. Eins og áður eru veglegir vinningar í boði frá fjölmörgum styrktaraðilum. Heppnir hlauparar geta t.d. unnið útvistarfatnað, skartgrip, líkamsræktarkort, máltíð, gjafabréf, snyrtivörur og svo mætti...
Nemendur og starfsfólk Flensborgarskólans hafa unnið að undirbúningi Flensborgarhlaupsins með margvíslegum hætti. Hér má sjá dæmi um skemmtilegt veggspjald sem nemendur skólans hönnuðu.
Árlega greinast um 70 manns á aldrinum 18 – 40 ára með krabbamein hér á landi. Fyrstu einkenni geta verið afar mismunandi eftir því um hvaða tegund krabbameins er að ræða. „Fyrir ungt fólk í blóma lífsins er það mikið áfall að greinast með krabbamein. Aðstæður ungs fólks eru allt aðrar en þeir...