20 09 2016 Flensborgarhlaupið undirbúið Fréttir Birt af: Álfheiður Eva Óladóttir 0 Nemendur og starfsfólk Flensborgarskólans hafa unnið að undirbúningi Flensborgarhlaupsins með margvíslegum hætti. Hér má sjá dæmi um skemmtilegt veggspjald sem nemendur skólans hönnuðu.