Blog
18
09
2015

„Er með mynd af heilanum í símanum“

Greindist 18 ára með MS og ætlar ekki að setja lífið á pásu Inga María Björgvinsdóttir greindist með MS-sjúkdóminn fyrir tæpu ári síðan. „Ég var búin að hafa bílpróf í einn mánuð þegar ég fann fyrir þyngslum í fótum og varð óörugg undir stýri. Svo missti ég alla tilfinningu fyrir neðan mitti og varð...

08
09
2015

Frítt í sund

Hafnarfjarðarbær býður öllum keppendum í sund á sjálfan keppnisdaginn, 22. september, gegn framvísun hlaupanúmers. Það er tilvalið að láta líða úr sér í einni af sundlaugum bæjarins eftir hlaupið.

08
09
2015

Sjúkdómur hinna þúsund andlita

„Fyrstu einkenni MS-sjúkdómsins eru oft doði í fótum eða höndum og sjóntruflanir af einhverju tagi. Fólk spáir ekki í þetta til að byrja með, einkennin koma í köstum og geta varað í nokkrar vikur og svo horfið algjörlega. En flestir fara af stað þegar sjóntruflanir koma, þá er fólk farið að gruna að...