Veglegir vinningar í boði
Flensborgarhlaupið er nú handan við hornið! Að loknu hlaupi verður dregið úr hlaupanúmerum í Hamarssal. Eins og áður eru veglegir vinningar í boði frá fjölmörgum styrktaraðilum. Heppnir hlauparar geta t.d. unnið útvistar...
Flensborgarhlaupið er nú handan við hornið! Að loknu hlaupi verður dregið úr hlaupanúmerum í Hamarssal. Eins og áður eru veglegir vinningar í boði frá fjölmörgum styrktaraðilum. Heppnir hlauparar geta t.d. unnið útvistar...
Nemendur og starfsfólk Flensborgarskólans hafa unnið að undirbúningi Flensborgarhlaupsins með margvíslegum hætti. Hér má sjá dæmi um skemmtilegt veggspjald sem nemendur skólans hönnuðu.
Árlega greinast um 70 manns á aldrinum 18 – 40 ára með krabbamein hér á landi. Fyrstu einkenni geta verið afar mismunandi eftir því um hvaða tegund krabbameins er að ræða. „Fyrir ungt fólk í blóma lífsins er það mi...
Flensborgarhlaupið er áheitahlaup og var að þessu sinni safnað fyrir MS-félagið og starf þess í þágu ungs fólks með MS. Ef uppgjör liggur fyrir tímanlega verður styrkurinn afhentur á afmælisdegi skólans, 1. október næstk...
Öflugur hópur frá Verkmenntaskólanum á Akureyri tók þátt í Flensborgarhlaupinu í ár. Hvorki fleiri né færri en 44 nemendur og kennarar mættu á hlaupaskónum. Fjórir úr hópnum komust á verðlaunapall. Anna Berglind Pálmadót...
Aldrei hafa fleiri verið skráðir til leiks. Við mælum með því að mæta tímanlega. Hlaupanúmer og tímatökuflögur verðar afhentar í anddyrinu. Við byrjum að afgreiða á slaginu fjögur og verðum að til kl. 17:20. Flensborg...