Vegleg verðlaun
Að loknu hlaupi verður dregið úr hlaupanúmerum í Hamarssal. Vinningarnir eru ekki af verri endanum í ár. Heppnir hlaupagikkir geta t.d. unnið flugmiða, útvistarfatnað, skartgrip, líkamsræktarkort, leikhúsmiða, hótelgisti...
Að loknu hlaupi verður dregið úr hlaupanúmerum í Hamarssal. Vinningarnir eru ekki af verri endanum í ár. Heppnir hlaupagikkir geta t.d. unnið flugmiða, útvistarfatnað, skartgrip, líkamsræktarkort, leikhúsmiða, hótelgisti...
Bolir fyrir Flensborgarhlaupið 2015 eru komnir í sölu í Bóksölunni. Bolurinn kostar litlar 1000 krónur. Allur ágóði af sölunni rennur til MS-félagsins. Sjáumst í bláum!
Inga María, nemandi í Flensborg og Berglind Guðmundsdóttir, formaður MS-félagsins, í viðtali í þættinum Síðdegisútvarpinu á Rás 2. (Viðtalið hefst á 38,34 mín.).
Greindist 18 ára með MS og ætlar ekki að setja lífið á pásu Inga María Björgvinsdóttir greindist með MS-sjúkdóminn fyrir tæpu ári síðan. „Ég var búin að hafa bílpróf í einn mánuð þegar ég fann fyrir þyngslum í fótum og v...
Hafnarfjarðarbær býður öllum keppendum í sund á sjálfan keppnisdaginn, 22. september, gegn framvísun hlaupanúmers. Það er tilvalið að láta líða úr sér í einni af sundlaugum bæjarins eftir hlaupið.
„Fyrstu einkenni MS-sjúkdómsins eru oft doði í fótum eða höndum og sjóntruflanir af einhverju tagi. Fólk spáir ekki í þetta til að byrja með, einkennin koma í köstum og geta varað í nokkrar vikur og svo horfið algjörlega...