20
09
2016

Veglegir vinningar í boði

gjof

Flensborgarhlaupið er nú handan við hornið!

Að loknu hlaupi verður dregið úr hlaupanúmerum í Hamarssal. Eins og áður eru veglegir vinningar í boði frá fjölmörgum styrktaraðilum.

Heppnir hlauparar geta t.d. unnið útvistarfatnað, skartgrip, líkamsræktarkort, máltíð, gjafabréf, snyrtivörur og svo mætti lengi telja.

Sjáumst í hlaupastuði eftir viku!